• Ljósmyndir
  Umhverfisverðlaun Kópavogs (myndir)

  Hér koma fleiri myndir af þeim stöðum í Kópavogi sem fengu umhverfisviðurkenningar þetta árið. Sjá nánar í frétt okkar hér:

 • Fréttir
  Ertu með leynda leiklistarhæfileika? Láttu ljós þitt skína á námskeiði hjá Leikfélagi Kópavogs.

  Leikfélag Kópavogs er að hefja sitt árlega starf og blæs nú til námskeiða sem ætluð eru börnum, unglingum og þeim sem eru óvanir sviðsframkomu. Mánudaginn 9. september hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með litla leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska...

 • Mannlíf
  Uppáhalds Kópavogur: Bræðurnir sem ólust upp við Fífuhvamm (myndband).

  Bræðurnir Guðmundur og Ísak Þorkelssynir ólust upp í bænum Tungu sem stóð nálægt Fífuhvammi.  Þeir bræður vígðu nýlega upplýsingaskilti um Fífuhvamm, ásamt frænku sinni, Málfríði Ólínu Viggósdóttur, nálægt þeim stað sem bærinn stóð áður.   Bærinn Fífuhvammur var rifinn sumarið 1983 en nafnið lifir enn í hugum flestra. Bærinn stóð innst eða austast...