Aðalsteinn óskar eftir 2. sæti

AlliJons
Aðalsteinn Jónsson íþróttakennari og núverandi bæjarfulltrúi býður sig fram í annað sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 8. febrúar 2014.

„Ég ætla áfram að hlúa að málefnum barna og eldri borgara í bænum. Ég vil líka beita mér fyrir því að bæta kjör fólks þ.e. þeirra sem lægst hafa launin og huga að réttlátara og ekki síst sanngjarnara samfélagi. Sem núverandi formaður Leikskólanefndar í bænum og mikill áhugamaður um íþróttir og heilsubætandi lífsstíl mun ég leggja mikla áherslu á áframhaldandi uppbyggingu á þessum sviðum“.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar