Heimildarmynd um ÍK væntanleg

Stefán Pálsson og Auðun Georg Ólafsson sem vinnur nú að gerð heimildarmyndar um ÍK.
Stefán Pálsson og Auðun Georg Ólafsson sem vinnur nú að gerð heimildarmyndar um ÍK.

Margir muna eftir Íþróttafélagi Kópavogs, ÍK, sem klæddist grænum og hvítum þverröndóttum treyjum eins og Celtic. Félagið var stofnað árið 1976, þegar Kópavogur var að vaxa, en rann síðan inn í HK árið 1991. Nú er í bígerð heimildarmynd um þetta fornfræga félag.  Sjá nánar: http://www.ruv.is/ithrottir/fotboltalid-ponkarana

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar