Nýr vefur Leikfélags Kópavogs

Leikfélag Kópavogs er að fara af stað með námskeið fyrir börn, unglinga og þá sem eru óvanir sviðsleik.

Leikfélag KópavogsNýr og endurbættur vefur Leikfélags Kópavogs hefur verið tekinn í notkun. Gamli vefurinn byggði á gamalli og úr sér genginni tækni en nú eftir uppfærslu bjóðast fjölmargir möguleikar til að þjóna lesendum, áhorfendum, félagsmönnum og velunnurum enn betur en áður. Nýtt íslenskt leikrit, Snertu mig – ekki! var frumsýnt í síðustu viku hjá Leikfélagi Kópavogs. Verkið er gamandrama sem fjallar um samband hjóna og vinkonu þeirra. Hægt er að kaupa miða beint í gegnum vef Leikfélagsins: kopleik.is.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar