Tvö silfurverðlaun á Norðurlandamóti í hnefaleikum

Emin Kadri Eminssyni og Jafet Erni Þorsteinssyni úr Hnefaleikafélag Kópavogs unnu til silfurverðlauna helgina 30-31 mars á Norðurlandamótinu í hnefaleikum í Tampere á Finnlandi. Glæsilegur árangur hjá þeim köppum á móti þeim bestu í Skandinavíu.

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar