Ætla að hlaupa 60 hringi í kringum Vífilstaðavatn

Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.
Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.
Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.

Strákarnir í 3ja flokki karla hjá HK í fótbolta eru að safna pening til að komast á Gothia Cup í Svíþjóð í sumar. Þetta eru gaurar sem eru að ná frábærum árangri í boltanum en nýlega voru sex strákar kallaðir inn á úrtaksæfingu fyrir landsliðið.

Stefnan er sett á Vífilstaðavatn klukkan 11 á sunnudaginn en þar ætla strákarnir að hlaupa 60 hringi um vatnið. Hver hringur er 2.5 kílómetrar.

Þeir sem hafa áhuga á að styrkja þessa duglegu stráka geta lagt 1000 krónur inn á reikning flokksins eða hvað sem hver vill. Reikningsnúmerið er:  0536-04-762952 kt. 630981-0269.

Umræðan

Fleiri fréttir

Indian Food Box fagnar fimm ára afmæli

Kynning Veitingastaðurinn Indian Food Box, sem nýverið opnaði í Hamraborg, fagnar um þessar mundir fimm ára starfsafmæli sínu. Þetta markar tímamót, ekki aðeins í velgengni veitingastaðarins heldur einnig í lífi

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar