Ætla að hlaupa 60 hringi í kringum Vífilstaðavatn

Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.
Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.

Strákarnir í 3ja flokki karla hjá HK í fótbolta eru að safna pening til að komast á Gothia Cup í Svíþjóð í sumar. Þetta eru gaurar sem eru að ná frábærum árangri í boltanum en nýlega voru sex strákar kallaðir inn á úrtaksæfingu fyrir landsliðið.

Stefnan er sett á Vífilstaðavatn klukkan 11 á sunnudaginn en þar ætla strákarnir að hlaupa 60 hringi um vatnið. Hver hringur er 2.5 kílómetrar.

Þeir sem hafa áhuga á að styrkja þessa duglegu stráka geta lagt 1000 krónur inn á reikning flokksins eða hvað sem hver vill. Reikningsnúmerið er:  0536-04-762952 kt. 630981-0269.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér