Ætla að hlaupa 60 hringi í kringum Vífilstaðavatn

Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.
Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.

Strákarnir í 3ja flokki karla hjá HK í fótbolta eru að safna pening til að komast á Gothia Cup í Svíþjóð í sumar. Þetta eru gaurar sem eru að ná frábærum árangri í boltanum en nýlega voru sex strákar kallaðir inn á úrtaksæfingu fyrir landsliðið.

Stefnan er sett á Vífilstaðavatn klukkan 11 á sunnudaginn en þar ætla strákarnir að hlaupa 60 hringi um vatnið. Hver hringur er 2.5 kílómetrar.

Þeir sem hafa áhuga á að styrkja þessa duglegu stráka geta lagt 1000 krónur inn á reikning flokksins eða hvað sem hver vill. Reikningsnúmerið er:  0536-04-762952 kt. 630981-0269.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar