Ætla að hlaupa 60 hringi í kringum Vífilstaðavatn

Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.
Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.

Strákarnir í 3ja flokki karla hjá HK í fótbolta eru að safna pening til að komast á Gothia Cup í Svíþjóð í sumar. Þetta eru gaurar sem eru að ná frábærum árangri í boltanum en nýlega voru sex strákar kallaðir inn á úrtaksæfingu fyrir landsliðið.

Stefnan er sett á Vífilstaðavatn klukkan 11 á sunnudaginn en þar ætla strákarnir að hlaupa 60 hringi um vatnið. Hver hringur er 2.5 kílómetrar.

Þeir sem hafa áhuga á að styrkja þessa duglegu stráka geta lagt 1000 krónur inn á reikning flokksins eða hvað sem hver vill. Reikningsnúmerið er:  0536-04-762952 kt. 630981-0269.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð