Ætla að hlaupa 60 hringi í kringum Vífilstaðavatn

Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.
Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.
Öflugir strákar úr þriðja flokki HK æta að hlaupa í kringum Vífilstaðavatn á sunnudaginn í fjáröflunarskyni.

Strákarnir í 3ja flokki karla hjá HK í fótbolta eru að safna pening til að komast á Gothia Cup í Svíþjóð í sumar. Þetta eru gaurar sem eru að ná frábærum árangri í boltanum en nýlega voru sex strákar kallaðir inn á úrtaksæfingu fyrir landsliðið.

Stefnan er sett á Vífilstaðavatn klukkan 11 á sunnudaginn en þar ætla strákarnir að hlaupa 60 hringi um vatnið. Hver hringur er 2.5 kílómetrar.

Þeir sem hafa áhuga á að styrkja þessa duglegu stráka geta lagt 1000 krónur inn á reikning flokksins eða hvað sem hver vill. Reikningsnúmerið er:  0536-04-762952 kt. 630981-0269.

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að