Rafmögnuð stemning á Kóparokk

untitled (82 of 103)
Hljómsveitin Fjöltengi tryllti salinn.

Kóparokk er tónlistarviðburður ungs fólks í Kópavogi. Frá upphafi hefur Kóparokk farið fram í félagsmiðstöðinni Ekkó í Kársnesskóla á haustin en í ár var viðburðurinn haldin 21. febrúar  sl. í ungmennahúsinu Molanum,  þar sem búnaður til tónleikahalds er af bestu gerð.

Markmið með viðburðinum er að gefa hljómsveitum skipuðum ungum Kópavogsbúum tækifæri á að spila fyrir unglinga úr félagsmiðstöðvum Kópavogs,  vekja áhuga ungmenna á lifandi tónlist og að hafa hvetjandi áhrif á ungmenni til að stofna hljómsveitir.

Fjórar hljómsveitir komu fram að þessu sinni , hljómsveitirnar Aragrúi, Indigo, Fjöltengi og White Signal.  Stemmingin var rafmögnuð og þátttaka góð.

untitled (26 of 103)-Edit
Hljómsveitin Aragrúi í góðum gír.
untitled (53 of 103)
Indigo
untitled (81 of 103)
Fjöltengi.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Axel Ingi
Theodora
164382_1819045804368_1544496_n
PicsArt_18_6_2014 22_50_38
Halla
Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir
SVEITASTORNARKOSNINGAR
Margrét Bjarnadóttir
Daði Rafnsson