Rafmögnuð stemning á Kóparokk

untitled (82 of 103)
Hljómsveitin Fjöltengi tryllti salinn.

Kóparokk er tónlistarviðburður ungs fólks í Kópavogi. Frá upphafi hefur Kóparokk farið fram í félagsmiðstöðinni Ekkó í Kársnesskóla á haustin en í ár var viðburðurinn haldin 21. febrúar  sl. í ungmennahúsinu Molanum,  þar sem búnaður til tónleikahalds er af bestu gerð.

Markmið með viðburðinum er að gefa hljómsveitum skipuðum ungum Kópavogsbúum tækifæri á að spila fyrir unglinga úr félagsmiðstöðvum Kópavogs,  vekja áhuga ungmenna á lifandi tónlist og að hafa hvetjandi áhrif á ungmenni til að stofna hljómsveitir.

Fjórar hljómsveitir komu fram að þessu sinni , hljómsveitirnar Aragrúi, Indigo, Fjöltengi og White Signal.  Stemmingin var rafmögnuð og þátttaka góð.

untitled (26 of 103)-Edit
Hljómsveitin Aragrúi í góðum gír.
untitled (53 of 103)
Indigo
untitled (81 of 103)
Fjöltengi.

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn. Ársreikningurinn var lagður fram í bæjarráði Kópavogs fimmtudaginn 10.apríl og vísað til fyrri umræðu í