Sumar og sól í Kópavogi

Guðbrandur byggði hús við Kópavogsbrún í morgun, á nærbuxunum.
Guðbrandur byggði hús við Kópavogsbrún í morgun, á nærbuxunum.

Sólin kom loksins í Kópavog í morgun og ætlar að verða eitthvað í heimsókn næstu daga. Veðrið leikur núna við landsmenn, einkum hér sunnanlands. Spámenn eru bjartsýnir fyrir næstu daga enda útlitið í kortunum gott. Kópavogsbúar fylltu laugarnar í morgun, léku sér í golfi, unnu berir að ofan við að byggja hús og skokkuðu léttan hring, svo dæmi séu nefnd.

Flatmagað í Salarlaugnni.
Flatmagað í Salarlaugnni.
Sólin sleikt í sundlaug Kópavogs.
Sólin sleikt í sundlaug Kópavogs.
Steinar teygir við sundlaug Kópaogs eftir góðan hlaupahring í morgun.
Steinar teygir við sundlaug Kópaogs eftir góðan hlaupahring í morgun.
Einar byggði líka hús í Kópavogi í morgun, ber að ofan, og hnykklar hér vöðvana fyrir ljósmyndarann.
Einar byggði líka hús í Kópavogi í morgun, ber að ofan, og hnykklar hér vöðvana fyrir ljósmyndarann.
Gísli, Hrannar og Daníel æfðu sig að halda bolta á lofti á sparkvellinum við Salarlaugina í morgun. Þeir halda með Breiðablik og FRAM.
Gísli, Hrannar og Daníel æfðu sig að halda bolta á lofti á sparkvellinum við Salarlaugina í morgun. Þeir halda með Breiðablik og FRAM.
Frændurnir og vinirnir Axel Óli, Jón Þór og Jón Otti tóku léttan golfhring á golfvelli Kópavogs og Garðabæjar í blíðunni í morgun.
Frændurnir og vinirnir Axel Óli, Jón Þór og Jón Otti tóku léttan golfhring á golfvelli Kópavogs og Garðabæjar í blíðunni í morgun.

 

 

 

 

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem

Hættum keðjuverkandi skerðingum

Ég verð bara að segja eins og er að ég var kominn með bullandi ofnæmi fyrir ríkisstjórninni og sennilega var ríkisstjórnin einnig kominn með alvarlegt bráðaofnæmi fyrir sjálfri sér. Já,