Vel heppnuð uppákoma við Bókasafnið

Bókasafn Kópavogs tók þátt í samstarfsverkefni við Lettland: Texti á torg. Þar eru gestir og gangandi hvattir til þess að tjá sig í rituðu máli í opinberu rými, í þessu tilfelli á veggjum bókasafnsins við skiptistöðina í Hamraborg. Myndirnar eru fengnar af vef Bókasafns Kópavogs á Facebook en þar má einnig finna fleiri myndir og upplýsingar um þetta skemmtilega verkefni sem kryddar mannlífið.

10665919_10152400488956705_8531706642784551112_n

10646900_10152400488756705_2323811528179898590_n

10644808_10152400488666705_1509917810314133304_n

10659270_10152400489001705_1047269757286987948_n 10629852_10152400488931705_6707030028505971608_n 10609699_10152400488836705_4259101916414715753_n 10592926_10152400489356705_201732225791024622_n 10483727_10152400488896705_5301172371882152776_n 10420221_10152400488661705_5220453017262620817_n

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Kópavogsblaðið komið út

Stolt Kópavogs eru á forsíðu Kópavogsblaðsins að þessu sinni. Karlalið Breiðabliks er komið í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Struga frá Norður-Makedóníu. Blikar leika sex leiki í

Mygla hjá velferðarsviði

Velferðarsvið Kópavogsbæjar er ekki lengur með starfsemi í Fannborg 6. Slæm loftgæði eru í húsinu sem haft hefur áhrif á starfsfólk hússins og sýna nýjustu mælingar há gildi myglugróar. Því

Stuð á Hamraborg Festival

Hamraborg Festival fór fram í lok ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega

Króníkan opnar í Gerðarsafni

Veitingastaðurinn Króníkan opnaði í sumar í Gerðarsafni. Samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir, systkini úr Vesturbæ Kópavogs, hafa tekið reksturinn að sér