Vel heppnuð uppákoma við Bókasafnið

Bókasafn Kópavogs tók þátt í samstarfsverkefni við Lettland: Texti á torg. Þar eru gestir og gangandi hvattir til þess að tjá sig í rituðu máli í opinberu rými, í þessu tilfelli á veggjum bókasafnsins við skiptistöðina í Hamraborg.

Bókasafn Kópavogs tók þátt í samstarfsverkefni við Lettland: Texti á torg. Þar eru gestir og gangandi hvattir til þess að tjá sig í rituðu máli í opinberu rými, í þessu tilfelli á veggjum bókasafnsins við skiptistöðina í Hamraborg. Myndirnar eru fengnar af vef Bókasafns Kópavogs á Facebook en þar má einnig finna fleiri myndir og upplýsingar um þetta skemmtilega verkefni sem kryddar mannlífið.

10665919_10152400488956705_8531706642784551112_n

10646900_10152400488756705_2323811528179898590_n

10644808_10152400488666705_1509917810314133304_n

10659270_10152400489001705_1047269757286987948_n 10629852_10152400488931705_6707030028505971608_n 10609699_10152400488836705_4259101916414715753_n 10592926_10152400489356705_201732225791024622_n 10483727_10152400488896705_5301172371882152776_n 10420221_10152400488661705_5220453017262620817_n

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að

Sóley heimsmeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í síðustu viku heims­meist­ari í kraft­lyft­ing­um með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á Heimsleikunum (World Games) sem