Vel heppnuð uppákoma við Bókasafnið

Bókasafn Kópavogs tók þátt í samstarfsverkefni við Lettland: Texti á torg. Þar eru gestir og gangandi hvattir til þess að tjá sig í rituðu máli í opinberu rými, í þessu tilfelli á veggjum bókasafnsins við skiptistöðina í Hamraborg.

Bókasafn Kópavogs tók þátt í samstarfsverkefni við Lettland: Texti á torg. Þar eru gestir og gangandi hvattir til þess að tjá sig í rituðu máli í opinberu rými, í þessu tilfelli á veggjum bókasafnsins við skiptistöðina í Hamraborg. Myndirnar eru fengnar af vef Bókasafns Kópavogs á Facebook en þar má einnig finna fleiri myndir og upplýsingar um þetta skemmtilega verkefni sem kryddar mannlífið.

10665919_10152400488956705_8531706642784551112_n

10646900_10152400488756705_2323811528179898590_n

10644808_10152400488666705_1509917810314133304_n

10659270_10152400489001705_1047269757286987948_n 10629852_10152400488931705_6707030028505971608_n 10609699_10152400488836705_4259101916414715753_n 10592926_10152400489356705_201732225791024622_n 10483727_10152400488896705_5301172371882152776_n 10420221_10152400488661705_5220453017262620817_n

 

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Karate og Mæðrarstyrksnefnd
Kóparokk
Salalaug_vefur
!cid_B89602FD-B8F8-4569-817D-8146B96265CE@hir
Sigvaldi Egill Lárusson
Vilhjálmur Bjarnason
afmaeli
IMG_7021
vatnsendi