Vel heppnuð uppákoma við Bókasafnið

Bókasafn Kópavogs tók þátt í samstarfsverkefni við Lettland: Texti á torg. Þar eru gestir og gangandi hvattir til þess að tjá sig í rituðu máli í opinberu rými, í þessu tilfelli á veggjum bókasafnsins við skiptistöðina í Hamraborg. Myndirnar eru fengnar af vef Bókasafns Kópavogs á Facebook en þar má einnig finna fleiri myndir og upplýsingar um þetta skemmtilega verkefni sem kryddar mannlífið.

10665919_10152400488956705_8531706642784551112_n

10646900_10152400488756705_2323811528179898590_n

10644808_10152400488666705_1509917810314133304_n

10659270_10152400489001705_1047269757286987948_n 10629852_10152400488931705_6707030028505971608_n 10609699_10152400488836705_4259101916414715753_n 10592926_10152400489356705_201732225791024622_n 10483727_10152400488896705_5301172371882152776_n 10420221_10152400488661705_5220453017262620817_n

 

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Grindvíkingar í Kópavogsbúið

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur lykla að íbúðum í gamla Kópavogsbúinu við hátíðlega viðhöfn miðvikudaginn 10. júlí en íbúðirnar verða til afnota fyrir eldra fólk úr

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Ert þú í tengslum?

Aðsent Ert þú í tengslum? Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og vinnumarkaðsráðherra. Félagsleg einangrun er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og rannsóknir sýna að til mikils er að vinna

Pikka upp dósir í Kópavogi

Nú geta íbúar Kópavogs sem vilja styrkja iðkendur íþróttafélaga með dósapening skráð sig á Pikka.is og látið iðkendur koma eftir pöntun að sækja hjá sér dósirnar. Hér áður fyrr var það algengt

Niðurlagning Héraðsskjalasafns Kópavogs

Skaðræðisgjörningur bæjarstjórnar Kópavogs Bæjarstjórn Kópavogs ákvað á fundi sínum 25. apríl 2023 með sex atkvæðum meirihlutans gegn fimm atkvæðum minnihlutans að leggja niður Héraðsskjalasafn Kópavogs. Þar fetaði bæjarstjórnin í slóð