Bandý er ný íþróttagrein hér á landi sem nýtur sívaxandi vinsælda fyrir fólk á öllum aldri.
Margir muna eftir þessari íþrótt frá því í leikfimistímunum í gamla daga en nú er íþróttin orðin það vinsæl að sérstök Bandý deild hefur verið stofnuð innan HK.
Við kíktum inn á Bandý æfingu hjá HK á dögunum og ræddum við tvo stjórnarmeinn deildarinnar, þau Atla Þór Hannesson og Þórdísi Ýr Snjólaugadóttur.