Götuganga í veðurblíðu

Götugangan er skipulögð var Virkni og vellíðan sem er heilsueflingarverkefni Kópavogsbæjar fyrir 60 ára og eldri.
Götugangan er skipulögð var Virkni og vellíðan sem er heilsueflingarverkefni Kópavogsbæjar fyrir 60 ára og eldri.

Veðrið lék við keppendur í götugöngu í Kópavogi en keppt var í henni í annað, þriðjudaginn 14. maí. Á þriðja hundrað tóku þátt í göngunni sem er fyrir 60 ára og eldri. Genginn var 3,4 kílómetra hringur í Kópavogsdal en gangan hófst og henni lauk á Kópavogsvelli.

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri ræsti gönguna og voru þau höfðu hug á ganga hratt ræst fyrst og svo koll af kolli. Verðlaun voru veitt í þremur aldursflokkum, 60 til 69 ára, 70 til 79 ára og 80 ára og eldri. 

Hraðast gengur þau Sverrir Davíð Hauksson og Anna Maren Sveinbjörnsdóttir og unnu þau einnig aldursflokkinn 60 – 70 ára. Í aldursflokknum 70 til 79 ára unnu þau Steinunn G. Ástráðsdóttir og Erl.Kristinn Guðmundsson. Í aldursflokki 80 ára og eldri gengu hraðast Magnús Ingvarsson og Ester Eiríksdóttir. 

Götugangan er skipulögð var Virkni og vellíðan sem er heilsueflingarverkefni Kópavogsbæjar fyrir 60 ára og eldri. Verkefnið er unnið í samstarfi við íþróttafélögin þrjú Breiðablik, Gerplu og HK. Þátttakendur fá tækifæri til þess að stunda hreyfingu í því félagi sem stendur næst heimili þeirra í Kópavogi auk sameiginlegra æfinga.

Umræðan

Fleiri fréttir

Lyfjaskolp við Gvendarbrunna – skipulagsslys við Gunnarshólma

AðsentMeirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur samþykkt að skoða alvarlega áform um að reisa heilsutengt ofurþorp fyrir 15.000 manns við Gunnarshólma, í miðju vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Svæðið er þekkt flóðasvæði þar sem áin Suðurá flæðir

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Infrarauðar saunur og yfirbyggðir stigar í rennibrautir beggja sundlauga Kópavogs, vélfryst skautasvell í Kópavogsdal, bleikir bekkir til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur, aðstaða til sjósunds á Kársnesi og endurnýjun og

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar