Götuganga í veðurblíðu

Veðrið lék við keppendur í götugöngu í Kópavogi en keppt var í henni í annað, þriðjudaginn 14. maí. Á þriðja hundrað tóku þátt í göngunni sem er fyrir 60 ára og eldri. Genginn var 3,4 kílómetra hringur í Kópavogsdal en gangan hófst og henni lauk á Kópavogsvelli.

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri ræsti gönguna og voru þau höfðu hug á ganga hratt ræst fyrst og svo koll af kolli. Verðlaun voru veitt í þremur aldursflokkum, 60 til 69 ára, 70 til 79 ára og 80 ára og eldri. 

Hraðast gengur þau Sverrir Davíð Hauksson og Anna Maren Sveinbjörnsdóttir og unnu þau einnig aldursflokkinn 60 – 70 ára. Í aldursflokknum 70 til 79 ára unnu þau Steinunn G. Ástráðsdóttir og Erl.Kristinn Guðmundsson. Í aldursflokki 80 ára og eldri gengu hraðast Magnús Ingvarsson og Ester Eiríksdóttir. 

Götugangan er skipulögð var Virkni og vellíðan sem er heilsueflingarverkefni Kópavogsbæjar fyrir 60 ára og eldri. Verkefnið er unnið í samstarfi við íþróttafélögin þrjú Breiðablik, Gerplu og HK. Þátttakendur fá tækifæri til þess að stunda hreyfingu í því félagi sem stendur næst heimili þeirra í Kópavogi auk sameiginlegra æfinga.

Umræðan

Fleiri fréttir

Gnitaheiði er gata ársins

Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina. Íbúar í götunni komu saman af tilefninu og Orri Hlöðversson, formaður bæjarráðs í Kópavogi

Flautukórinn í frægðarför

„Við komum heim með fullt af gulli, silfri og bronsi rétt eins og á Ólympíuleikunum,” segir kampakát Pemela De Sensi, flautukennara Tónlistarskólans í Kópavogi. Flautukór kórsins lagði nýverið Sikiley á

Líf og fjör á Hamraborgarhátíð

Agnes Ársælsdóttir er myndlistarmaður og sýningarstjóri Hamraborgarhátíðarinnar í ár. Agnes útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2015 en stundar nú nám í sýningastjórnun við Háskóla Íslands. Agnes sýndi

Gunnar Helgason.

Bókasafn Kópavogs í haust

Haustið ber með sér rútínu, kertaljós og appelsínurauða tóna, en á Bókasafni Kópavogs er dagskráin að fara í gang með vinsælum viðburðum fyrri ára í bland við nýja og spennandi

Gamlar fréttir úr sarpinum

Baldvin Björgvinsson, rafiðnakennari við Fjölbrautarskólann í Breiðholti og íbúi í Kópavogi.
Heilsuskóli Tanya
cycle
Söluturninn á Kársnesi
Screenshot-2024-03-21-at-16.32.09
Geir Ólafsson
Kopav_flokkar__200x180_forsida
Hafsport3
Margrét Bjarnadóttir