HK vann sannfærandi sigur í úrslitakeppni B-liða 4. flokks í knattspyrnu á dögunum. Þar áttust við HK, FH, ÍA og Fylkir.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.
HK vann sannfærandi sigur í úrslitakeppni B-liða 4. flokks í knattspyrnu á dögunum. Þar áttust við HK, FH, ÍA og Fylkir.
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti
Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna
Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í
Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals
Mig langar að stunda stjórnmál þar sem íbúar bæjarins fá að segja skoðun sína oftar en á fjögurra ára fresti. Líf fólks getur gjörbreyst á þeim tíma, aðstæður þess og kröfur orðið aðrar og fyrir vikið getur fólk þurft að reiða sig á annars konar þjónustu en þegar það gekk síðast að kjörborðinu í sveitarstjórnarkosningum. […]
Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í 17. sinn við hátíðlega athöfn í Salnum á afmælisdegi skáldsins þann 21. janúar. Alls bárust 302 ljóð í keppnina en jafnframt voru úrslit í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs kunngjörð en 170 ljóð bárust frá grunnskólabörnum. Handhafi Ljóðstafsins árið 2019 er Brynjólfur Þorsteinsson sem fæddur er 1990. Um ljóð hans Gormánuður segir […]
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti, þann 13. október 2015 í annað sinn að auglýsa deiliskipulagstillöguna um stækkun Tennishallarinnar, með níu atkvæðum gegn engu. Þverpólitísk samstaða hefur verið um þetta góða mál í bæjarstjórninni og voru oddvitar allra flokkanna, í bæjarstjórn Kópavogs, á sama máli. Stækkun Tennishallarinnar er stórt lýðheilsumál. Það er marg sannað að regluleg hreyfing, eins […]
Það ætti öllum Kópavogsbúum að vera orðið ljóst að samstaðan í bæjarstjórn Kópavogs er engin síðan nýr meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks tók við í fyrravor. Þó um sé að ræða sömu gömlu meirihlutaflokkana varð endurnýjunin slík að reynsla og þekking nánast þurrkaðist út. Inn kom fólk sem virðist ekki hafa nokkra þekkingu á stjórnsýslu en […]
Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 161 milljón króna árið 2015. Þá lækkaði skuldahlutfall bæjarins í 162,5% á árinu, sem er ívið meiri lækkun en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Segir í tilkynningu frá bænum að þessi niðurstaða sé góð í ljósi mikilla launahækkana og stóraukins framlags til lífeyrisskuldbindinga í kjölfar kjarasamninga síðasta árs. Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir árið […]
Plastlaus september? Ekki málið. Lengi búin að flokka allt rusl, endurnýta og endurvinna. Það var því stoltur ég sem fór að kaupa í matinn eitt kvöld í september. Klappaði á margnota innkaupapokinn í vasanum, greip kerru og með innkaupamiða á lofti lagði ég af stað inn í völundarhús verslunarinnar. Þá tók ég eftir því að […]
Þegar við fögnum sögunni og sjálfstæði er hollt að horfa til framtíðar og hugsa um hvað við ætlum að gera núna sem fagnað verður í framtíðinni. Hvað getur verið betra en að vinna að betri framtíð með fólkinu sem mun njóta hennar. Ungmennaráð er gríðarlega öflugt tækifæri fyrir næstu kynslóð Íslendinga til þess að hafa […]
Bæjarstjórinn í Kópavogi, Ármann Kr. Ólafsson, hefur óskað eftir því að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga f.h. Kópavogsbæjar leggi fram tilboð til lausnar kjaradeilu við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar. Þetta kemur fram í yfrlýsingu frá bænum. Tilboðið felur í sér: Aðilar samþykki kjarasamning sem Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gert við önnur bæjarstarfsmannafélög í landinu en með gildistíma frá […]
Það bendir allt til þess að Björt framtíð í Kópavogi og Sjálfstæðisflokkurinn hafi komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta að kosningum loknum. Ekkert ber milli í málflutningi Ármanns Kr. og málefnafátækt Theódóru Þorsteinsdóttur oddvita Y-lista Bjartrar framtíðar; sem er reyndar ekki skrýtið. Theódóra var nefnilega send úr herbúðum Sjálfstæðismanna af Ármanni Kr. sjálfum rakleiðis […]
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.