Ólafur Kristjánsson: „Ákváðum að vera ekki fórnarlömb.“

Ólafur Kristjánsson.
Ólafur Kristjánsson.

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur liðsins á Stjörnunni, 2:1, í hörkuleik í toppbaráttu Pepsídeildarinnar í gærkvöldi. Þetta var sex stiga leikur því Stjarnan gat með sigri komist upp í annað sæti en Blikar tryggt sig í fjórða sæti.

Óli Kristjáns ræddi við fréttamenn eftir leikinn:

Umræðan

Fleiri fréttir

Ryki slegið í augu bæjarbúa

Aðsent Bæjarstjórinn í Kópavogi sendi frá sér fréttatilkynningu um óstaðfest sex mánaða uppgjör sveitarfélagsins. Hughrifin af fréttatilkynningunni eru að hún ein hafi skilað hundruðum milljóna króna í plús vegna hagræðingar