
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur liðsins á Stjörnunni, 2:1, í hörkuleik í toppbaráttu Pepsídeildarinnar í gærkvöldi. Þetta var sex stiga leikur því Stjarnan gat með sigri komist upp í annað sæti en Blikar tryggt sig í fjórða sæti.
Óli Kristjáns ræddi við fréttamenn eftir leikinn: