• Fréttir
  „Ég var ótrúlega heppinn,“ segir Ruben Filipe sem festi hönd sína í marningsvél í fiskvinnslu í Kópavogi í gær. Mildi að ekki fór verr.

  Ruben Filipe Vasques er fæddur í Portúgal en hefur búið hér á landi í sjö ár. Hann hefur starfað lengst af við fiskvinnslu, nú síðast hjá Ísfiski í Kópavogi. Í gærmorgun stóð marningsvélin á sér og þurfti Ruben að losa um bein sem stífluðu hana. Engin öryggishlíf var á vélinni, að sögn...

 • Fréttir
  Góður gangur í framkvæmdum við Norðurturn Smáralindar.

  Góður gangur er á framkvæmdum við Norðurturn Smáralindar sem lengi hefur staðið hálfkláraður. Glitnir, Íslandsbanki, Tryggingamiðstöðin, BYGG, Lífeyrissjóður verkfræðinga og tvö önnur félög stofnuðu nýlega félagið Nýr Norðurturn hf um verkefnið og blása nú til framkvæmda á ný. Ráðgert er að Norðurturninn verði fjórtán hæðir. „Það er allt að komast úr startholunum...

 • Fréttir
  Fimmtán ár frá opnun Dvalar.

  Fimmtán ár eru frá því Dvöl, athvarf fyrir fólk með geðraskanir, var tekið í notkun í fallegu húsi að Reynihvammi 43 í Kópavogi. Af því tilefni var afmælishátíð í Digraneskirkju í dag. Í Dvöl koma gestir á eigin forsendum til að njóta samverunnar við aðra gesti eða starfsmenn, horfa á myndbönd, föndra,...

 • Íþróttir
  Kópavogur gegn Kýpur.

  Það hefur ekki farið fram hjá neinum að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun etja kappi við það kýpverska á föstudaginn.  Athygli vekur hve mikið er sótt til Kópavogs þegar svona mikið liggur við. Kópavogur leggur fram 10 menn í þennan mikilvæga leik – og hljóta því foreldrar efnilegra knattspyrnumanna í kringum landið...

 • Fréttir
  „Brutum enga samninga á Vatnsenda,“ segir bæjarstjóri Kópavogs. „Kópavogur á landið, óháð deilum erfingja.“

  Framkvæmdir eru að fara af stað á ný í Vatnsendahlíð, hvað sem líður deilum erfingja á Vatnsendalandinu. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir að í bæjarstjórn liggi fyrir tillaga um að hefja framkvæmdir við gatnagerð í Vatnsendahlíð. „Ef framkvæmdir hefjast í ár verður hægt að ljúka þeim næsta vor. Þetta á að...

 • Aðsent
  Eldri Blikar heiðraðir.

  Knattspyrnudeild Breiðabliks, Blikaklúbburinn og Stuðningsmannavefurinn Blikar.is stóðu nýlega fyrir uppákomu í Smáranum þar sem leikmenn meistaraflokks sem byrjuðu og hættu að leika knattspyrnu með Breiðabliki á árunum 1957-1970, fengu viðurkenningu fyrir ómetanlegt framlag til Breiðabliks á upphafsárum knattspyrnunnar í Kópavogi. Það voru Borghildur Sigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar, Jón Ingi Ragnarsson, fyrrum leikmaður og...

 • Fréttir
  Hamraborgin „eins og lítið álver.“

  Það gera sér ekki margir grein fyrir hversu Hamraborgin er fjölmennt atvinnusvæði. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni þá starfa 254 starfsmenn í 111 einkahlutafélögum í Hamraborg. Þá eru ótaldir þeir sem starfa fyrir félagasamtök sem hafa aðstöðu í Hamraborg. Til samanburðar má nefna að um 450 manns starfa í álverinu í Straumsvík þannig...

 • Íþróttir
  „Einn besti drengur sem ég hef þjálfað hætti þrettán ára.“

  Ímyndaðu þér að þú sért að spila á knattspyrnuvelli sem er rúmlega 160 m á lengd og 110 m á breidd. Leiktíminn er 150 mínútur og það eru fjórtán í hvoru liði. Sumir þeirra eru 2.10m á hæð. Velkominn í fjórða flokk. Í fjórða flokki leika leikmenn sem eru fæddir í janúar...

 • Fréttir
  „Réttarvörslukerfið engan vegin að standa sig og sendir síbrotamönnum tvöföld skilaboð,“ segir ráðgjafi á Stuðlum.

  Ég var að rifja upp þegar ég var að vinna á útideildinni árið 1997. Þá var þar drengur sem var 16 ára sem ég hafði mikil afskipti af. Hann var komin með yfir 100 mál á málaskrá lögreglu og eina 3 refsidóma. Reyndar voru þeir allir skilorðsbundnir. Frestun á ákærum þýddi að...

 • Fréttir
  Hvöss orðaskipti á fundi bæjarráðs.

  Á fundi bæjarráðs í gær var lögð fram fundargerð forvarnar- og frístundanefndar. Til hvassra orðaskiptinga kom á milli bæjarfulltrúa, eins og neðangreind fundargerð sýnir sem fengin  er af kopavogur.is: Forvarna- og frístundanefnd, 26. september , 18. fundargerð í 9 liðum. Lagt fram. Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi tillögu: „Í forvarna- og frístundanefnd er...

 • Fréttir
  Ókeypis tonleikar í Molanum.

  Gítarleikarinn Tim Butler kemur fram á ókeypis tónleikum í Molanum í Kópavogi í dag. Butler fær upp á svið til sín unga og efnilega tónlistarmenn úr Kópavogi til að djamma með sér. Aðgangur er algjörlega ókeypis og allir eru velkomnir á tónleikana, sem hefjast  klukkan 17. Tónleikarnir eru hluti af djass- og...

 • Mannlíf
  Sáu hesta í fyrsta sinn á ævinni. Grænlensk börn í heimsókn í Kópavogi.

  Þrjátíu ellefu ára börn frá litlum þorpum á austurströnd Grænlands hafa að undanförnu dvalið í Kópavogi þar sem þau hafa meðal annars lært að synda. Börnin eru hér á landi á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, í góðu samstarfi við menntasvið Kópavogsbæjar. Með börnunum eru sex fararstjórar og kennarar og fylgja...

 • Aðsent
  Nemendur í Lindahverfi rækta Lindaskóg.

  Nemendur í Lindahverfi gróðursettu tré á dögunum á útinámssvæði sínu sem er fyrir ofan leikskólann Núp og Lindaskóla og skammt frá leikskólanum Dal. Alls um 300 plöntur. Hver árgangur gróðursetti grenitré sem verður merkt árgangnum. Þau kusu einnig um nafn fyrir svæðið og varð Lindaskógur fyrir valinu. Útinámssvæði eru víða í nágrenni...

 • Mannlíf
  9 bestu fæðutegundirnar til að léttast og bæta heilsuna

  Vefsíðan betrinaering.is er hafsjór af fróðleik um heilsu. Pistill vikunnar er um matinn sem þú átt að borða. Þó þú takir óholla matinn af matseðlinum er samt óendanlega mikið af hollu og ljúffengu fæði til að velja úr. 1. Kjöt Naut, lamb, svín, kjúklingur og fjöldi annarra dýrategunda. Menn eru alætur. Við höfum borðað bæði dýr og...

 • Fréttir
  „Barnavernd Kópavogs rændi mig æskunni,“ segir ráðgjafi á Stuðlum. Verður fyrir líflátshótunum og ofbeldi í starfi.

  Ég er ekki viss um að fólk átti sig almennt á því hver raunveruleikinn er hjá okkur sem vinnum með börnum sem koma til meðferðar af ýmsum ástæðum. Þá er ég ekki að tala eingöngu um börn sem eiga við vímaefnavanda að stríða því oftast er þetta fjölþættur vandi. Það hefur komið...

 • Íþróttir
  „Alfreð Finnbogason komst ekki alltaf í liðið.“

  Daði Rafnsson, yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks, ritar frábæra grein á breidablik.is sem á brýnt erindi. „Nýlega hélt Breiðablik uppskeruhátíð yngri flokka með öðru sniði en áður. Leikmenn meistaraflokkanna Árni Vilhjálmsson, Sverrir Ingi Ingason, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Rakel Ýr Einarsdóttir, Guðjón Pétur Lýðsson og Tómas Óli Garðarsson afhentu viðurkenningarskjöl þeim sem voru að...