• Mannlíf
  7 óhollar fæðutegundir til að forðast eins og heitan eldinn.

  Heilsupistill dagsins kemur frá www.betrinaering.is Að borða óhollan mat getur látið þér líða illa, leitt til þyngdaraukningar og orsakað alls kyns heilsuvandamál. Hér eru 7 óhollar fæðutegundir sem þú skalt forðast eins og pláguna. 1. Viðbættur sykur Það kemur þér líklega ekki á óvart að sjá sykur í efsta sæti listans. Á...

 • Íþróttir
  HK náði í óvænt stig gegn FH.

  Flestir gerðu ráð fyrir nokkuð öruggum sigri FH inga á liði HK í kvöld. HK menn stóðu í gestunum í byrjun leiks en þegar fyrri hálfleikur var rétt rúmlega hálfnaður var FH komið í 6-9, og allt stefndi í að þeir færu með sigur. En HK menn sýndu strax a þeir ætluðu...

 • Íþróttir
  Ólafur Kristjánsson: „Þurftum sigur í dag.“

  Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, segir að liðið hafi þurft sigur í dag gegn KR til að eiga möguleika á Evrópusæti.   Heimild: www.sport.is

 • Fréttir
  Nemendur MK mæta í sparifötum í skólann á morgun.

  Stjórn nemendafélags MK er ekkert allt of upptekin við námið þessa dagana því nóg er að gerast í félagslífinu. Metúsalem Björnsson, formaður nemendaráðs, Arnar Örn Ingólfsson, margmiðlunarstjóri og Ragnheiður Emilía Auðunsdóttir, gjaldkeri nemendafélagsins segjast algjörlega vera upp fyrir haus í verkefnum þessa dagana. „Það er ekki nóg að það er 40 ára...

 • Fréttir
  „Við erum herramenn, ekki karlrembur!“

  Rakarastofan Herramenn, á Neðstutröð 8 – gegnt bæjarskrifstofunum í Fannborg – var stofnuð árið 1961 og telst...

 • Fréttir
  Myndlistarsýning Gríms Marinós í Bókasafni Kópavogs.

  Nú stendur yfir myndlistarsýning Gríms Marinós Steindórssonar á 1. hæð bókasafns Kópavogs. Grímur Marinó nam myndlist í Myndlistarskóla Reykjavíkur 1948-1950. Einnig lærði hann við járniðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík. Hann hefur haldið yfir 30 einkasýningar, að því kemur fram í tilkynningu frá Bókasafni Kópavogs. Útilistaverk Gríms Marinós eru til sýnis víðs vegar í...

 • Aðsent
  Y númer…hver átti hvað?

  Einn skemmtilegasti hópurinn á Facebook, að mati margra Kópavogsbúa, er vafalaust „Y-númerahópinn … hver átti hvað?“ Meðlimir hópsins senda inn myndir af gömlum bílum og Y bílnúmerum. Óhætt er að segja að Kópavogsbúar hafi tekið vel í framtakið, sem Ingibjörg Hinriksdóttir á heiðurinn af að hafa ýtt úr vör ásamt Ástu Þórarinsdóttur....

 • Fréttir
  Leikskólinn Álfaheiði fær jafnréttisviðurkenningu.

  Leikskólinn Álfaheiði í Kópavogi hlaut í dag jafnréttisviðurkenningu Kópavogsbæjar fyrir árið 2013. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri afhenti forsvarsmönnum skólans viðurkenninguna að viðstöddum leikskólabörnum, fulltrúum menntasviðs bæjarins og jafnréttis- og mannréttindaráðs.  Knattspyrnudeild Breiðabliks hlaut einnig jafnréttisverðlaun í ár. Jafnréttisviðurkenningar eru veittar á hverju ári og segir í rökstuðningi jafnréttis- og mannréttindaráðs að starfsmenn...

 • Íþróttir
  Ein fremsta Taekwondo kona heims með opna æfingu hjá HK.

  Taekwondo er vaxandi íþróttagrein hér á landi og iðkendafjöldinn hjá HK fer vaxandi. Suvi Mikkonen, sem er ein fremsta Taekwondokona heims og hefur unnið til margra verðlauna, verður með opna æfingu fyrir iðkendur íþróttarinnar hjá HK í Snælandinu. Um einstakan viðburð er að ræða. Æfingin verður á föstudaginn, 20. september,  í íþróttahúsi Snælandsskóla....

 • Mannlíf
  „Þegar ég get póstað fyrir og eftir myndum verður líf mitt fullkomið!“

  Í sjónvarpinu í kvöld var norsk heimildarmynd um olíuleit og hernaðarstarfsemi. Það kveikti engan sérstakan áhuga hjá mér og úr því ég hafði ekki mikið annað að gera (því ég nennti ekki að vaska upp eða taka gúrkuna upp úr gólfinu) þá settist ég fyrir framan tölvuna. Í stað þess að kíkja...

 • Mannlíf
  Grindverk eins og ostur á Digranesheiðinni.

  Eitt sérkennilegasta útilistaverk bæjarins er tvímælalaust grindverkið að Digranesheiði 2.  Grindverkið minnir helst á ryðgaðan ost. „Okkur...

 • Fréttir
  Skáksveit Álfhólsskóla Norðurlandameistarar.

  Skáksveit Álfhólsskóla varð í dag Norðurlandameistari barnaskólasveita á móti sem fram fór í Helsinki um helgina. Sveitin hlaut 15 af 20 vinningum. Í öðru sæti varð sveit Noregs og Danir náðu 3. sætinu. Mótið var mjög spennandi og úrslit fengust ekki fyrr en í síðustu skákum síðustu umferðar. Álfhólsskóli gerði jafntefli 2-2...

 • Íþróttir
  HK tryggði sér sæti í 1. deild karla á nýjan leik eftir tveggja ára fjarveru.

  HK-vefurinn greindi rétt í þessu frá því að HK er aftur komið í 1. deild knattspyrnunnar!  Hér að neðan er frásögn frá www.hk.is. HK vann öruggan sigur á Aftureldingu, 4:1, í næstsíðustu umferð deildarinnar í Fagralundi í dag og tryggði sér þarmeð sæti í 1. deild á ný.  Fyrir lokaumferðina er HK...

 • Fréttir
  Hörð andstaða innan Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi gegn nýrri göngu- og hjólabrú yfir Fossvog.

  Ný göngu- og hjólabrú er nú í kynningu sem tillaga inni í Aðalskipulagi Kópavogs. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, hefur sagt að brúin verði mjög skemmtileg tenging við Reykjavík ásamt því að vera til hægðarauka fyrir íbúa á Kársnesinu sem eru að sækja vinnu og nám í Reykjavík. Brúin á að rísa, samkvæmt...

 • Fréttir
  Forseti bæjarráðs segir oddvita Samfylkingar draga starfsmenn bæjarins inn í pólitískan skylmingaleik.

  Hamraborgarhátíðin ætlar að draga dilk á eftir sér því nú er deilt um afskipti stjórnmálamanna af hátíðinni. Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingar í Kópavogi og fyrrverandi formaður bæjarráðs, lagði á dögunum fram fyrirspurn um hvar í stjórnkerfi bæjarins hafi verið tekin sú ákvörðun að ráða núverandi formann bæjarráðs, Rannveigu Ásgeirsdóttur úr Y-lista, sem...

 • Íþróttir
  Framtíðin björt hjá Blikastúlkum í knattspyrnu. Annar flokkur Íslandsmeistari og þriðji flokkur Bikarmeistari.

  Annar flokkur kvenna hjá Breiðablik tók við Íslandsmeistarabikarnum á mánudagskvöld þegar liðið lagði ÍA að velli 5-0 á blautum Versalavelli. Stúlkurnar töpuðu aðeins þremur stigum í sumar og kláruðu mótið með tíu stiga forskoti á næsta lið. Í fjórtán leikjum skoruðu þær 62 mörk og fengu aðeins 13 mörk á sig. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir...