Fleiri risatónleikar í Kórnum eftir Timberlake?

Á milli þrjátíu til fjörtíu umboðsmenn fyrirtækja sem hafa yfirumsjón með skipulagningu og framkvæmd stórra tónleika út um allan heim verða í Kórnum í kvöld á tónleikum Justin Timberlake, samkvæmt heimildum Kópavogsfrétta. Verkefni þeirra verður að taka út Kórinn sem framtíðar tónleikarstað fyrir þá listamenn sem þeir hafa á sínum snærum. Tónleikar Timberlake eru sagðir eins konar frumraun fyrir Kórinn sem tónleikahöll og því mikilvægt að allt gangi snuðrulaust fyrir sig í kvöld.

Fleiri risatónleikar gætu verið á leiðinni í Kórinn.
Fleiri risatónleikar gætu verið á leiðinni í Kórinn.

Deildu:

Facebook
Twitter
Pinterest
LinkedIn

Fleiri fréttir

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma og íbúða á Gunnarshólma Loftmynd af svæðinu Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu 5.000

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs. Lagt er til að skólanum verði

Jólatónleikar Samkórs Kópavogs

Samkór Kópavogs syngur inn aðventuna á sínum árlegu jólatónleikum sunnudaginn 3. desember n.k. Tónleikarnir verða í Digraneskirkju og hefjast kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er tenórsöngvarinn Gunnar