Fleiri risatónleikar í Kórnum eftir Timberlake?

Fleiri risatónleikar gætu verið á leiðinni í Kórinn.

Á milli þrjátíu til fjörtíu umboðsmenn fyrirtækja sem hafa yfirumsjón með skipulagningu og framkvæmd stórra tónleika út um allan heim verða í Kórnum í kvöld á tónleikum Justin Timberlake, samkvæmt heimildum Kópavogsfrétta. Verkefni þeirra verður að taka út Kórinn sem framtíðar tónleikarstað fyrir þá listamenn sem þeir hafa á sínum snærum. Tónleikar Timberlake eru sagðir eins konar frumraun fyrir Kórinn sem tónleikahöll og því mikilvægt að allt gangi snuðrulaust fyrir sig í kvöld.

Fleiri risatónleikar gætu verið á leiðinni í Kórinn.
Fleiri risatónleikar gætu verið á leiðinni í Kórinn.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

3
Kleifakor
bjorn
Kópavogsbær
Mulalind2_1
Pikka
Breidablik_2018_Svana_3ja_England
Lilja Katrín Gunnarsdóttir
2013-07-24-1141