Mynd þessi virðist vera tekin á Kópavogsbraut 77 um miðja síðustu öld, að því er talið er, þar sem tímakennsla var starfrækt. Gerður Helena Gunnarsdóttir hlóð þessari mynd inn á vefsvæði Frumbyggja Kópavogs á Facebook og spyr hvort nokkur kannist við hana. Allar ábendingar eru vel þegnar.
Allur réttur áskilinn. Kópavogsblaðið slf. 2024.