Fjögur ný söguskilti

Í tilefni Kópavogsdaga hafa verið sett upp fjögur ný söguskilti neðan Nýbýlavegar. Skiltunum er komið fyrir á áningarstöðum í nágrenni við þar sem nýbýlin Lundur, Ástún, Grænatún og Meltunga stóðu áður. Verkefnið er unnið í samstarfi Sögufélags Kópavogs og Kópavogsbæjar. Á skiltunum er fróðleikum um nýbýlin í Kópavogi, sögu hvers þessara fjögurra fyrir sig og fyrirbærið almennt, ásamt myndum af býlunum. Á meðfylgjandi uppdrætti sést hvar þau eru staðstett:

Skiltið við Grænuhlíð:

IMG_20140507_110830

Kort:

Á þessari yfirlitsmynd má sjá hvar nýju söguskiltin er að finna.
Á þessari yfirlitsmynd má sjá hvar nýju söguskiltin er að finna.

Umræðan

Fleiri fréttir

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs.  Elísabet Berglind Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og formaður lista- og menningarráðs, afhenti

Brugðist við vopnaburði barna og ungmenna

Flýta á innleiðingu forvarnarverkefnis í KópavogiTala opinskátt um ofbeldi í öllum grunnskólum, frístund og félagsmiðstöðvum barna Menntaráð Kópavogs fjallaði um viðbrögð og forvarnir vegna ofbeldis og vopnaburðar barna og ungmenna

Heitar umræður um merki Pírata

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í

Gatnaframkvæmdir hafnar í Vatnsendahvarfi

Framkvæmdir við jarðvinnu og lagnir í Vatnsendahvarfi eru hafnar. Til að halda upp á áfangann tók bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir fyrstu skóflustungu að götunni Hæðarhvarfi. Árni Geir Eyþórsson, framkvæmdastjóri Jarðvals

Gamlar fréttir úr sarpinum

Theodora-1
Kopavogur
Ása Richardsdóttir, bæjarfulltrúi  Samfylkingarinnar.
WP_20140617_14_24_10_Pro
Sigursteinn Óskarsson
Svava, Elísabet og Guðrún
Ármann Kr. Ólafsson og Theodóra S. Þorsteinsdóttir
SigvaldiEgill
Sigurbjorg-1