Í tilefni Kópavogsdaga hafa verið sett upp fjögur ný söguskilti neðan Nýbýlavegar. Skiltunum er komið fyrir á áningarstöðum í nágrenni við þar sem nýbýlin Lundur, Ástún, Grænatún og Meltunga stóðu áður. Verkefnið er unnið í samstarfi Sögufélags Kópavogs og Kópavogsbæjar. Á skiltunum er fróðleikum um nýbýlin í Kópavogi, sögu hvers þessara fjögurra fyrir sig og fyrirbærið almennt, ásamt myndum af býlunum. Á meðfylgjandi uppdrætti sést hvar þau eru staðstett:
Skiltið við Grænuhlíð:
Kort: