Fjögur ný söguskilti

Í tilefni Kópavogsdaga hafa verið sett upp fjögur ný söguskilti neðan Nýbýlavegar. Skiltunum er komið fyrir á áningarstöðum í nágrenni við þar sem nýbýlin Lundur, Ástún, Grænatún og Meltunga stóðu áður. Verkefnið er unnið í samstarfi Sögufélags Kópavogs og Kópavogsbæjar. Á skiltunum er fróðleikum um nýbýlin í Kópavogi, sögu hvers þessara fjögurra fyrir sig og fyrirbærið almennt, ásamt myndum af býlunum. Á meðfylgjandi uppdrætti sést hvar þau eru staðstett:

Skiltið við Grænuhlíð:

IMG_20140507_110830

Kort:

Á þessari yfirlitsmynd má sjá hvar nýju söguskiltin er að finna.
Á þessari yfirlitsmynd má sjá hvar nýju söguskiltin er að finna.

Umræðan

Fleiri fréttir

Höskuldur og Thelma íþróttakarl og íþróttakona ársins

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.  Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum miðvikudaginn 8.

Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs.

Plokkari ársins

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu. Unnar

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og pragt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn kl. 17. Jólasveinar bregða á

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu í vikunni Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Í tilkynningu frá Kópavogsbæ segir að